fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Gylfi tryggði sigur gegn Aroni – Manchester United tókst ekki að skora

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. nóvember 2018 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton í dag er liðið mætti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi mætti Aroni Einari Gunnarssyni á Goodison Park og skoraði eina mark leiksins á 59. mínútu leiksins í 1-0 sigri.

Liverpool vann sannfærandi útisigur á Watford. Gestirnir höfðu betur að lokum 3-0 en enduðu með tíu menn á vellinum eftir rautt spjald Jordan Henderson.

Manchester United tókst ekki að skora á Old Trafford í leik gegn Crystal Palace. Markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Manchester City var í engum vandræðum í London gegn West Ham. Liðið vann öruggan 4-0 sigur.

Brighton og Leicester skildu þá jöfn 1-1 og Fulham vann 3-2 sigur á Southampton í fyrsta leik Claudio Ranieri.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Manchester United 0-0 Crystal Palace

Watford 0-3 Liverpool
0-1 Mohamed Salah(67′)
0-2 Trent Alexander-Arnold(76′)
0-3 Roberto Firmino(89′)

Everton 1-0 Cardiff
1-0 Gylfi Þór Sigurðsson(59′)

West Ham 0-4 Manchester City
0-1 David Silva(11′)
0-2 Raheem Sterling(19′)
0-3 Leroy Sane(34′)
0-4 Leroy Sane(93′)

Fulham 3-2 Southampton
0-1 Stuart Armstrong(18′)
1-1 Aleksandar Mitrovic(33′)
2-1 Andre Schurrle(43′)
2-2 Stuart Armstrong(53′)
3-2 Aleksandar Mitrovic(63′)

Brighton 1-1 Leicester City
1-0 Glenn Murray(15′)
1-1 Jamie Vardy(víti, 79′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Í gær

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Í gær

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“