fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Gylfi með sex mörk í átta leikjum – Sjáðu mark hans í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. nóvember 2018 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er komið yfir gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni en liðin eigast við á Goodison Park.

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til baka eftir meiðsli og var í byrjunarliði heimamanna í dag.

Það kemur engum á óvart að Gylfi hafi komið Everton yfir en hann skoraði sjötta mark sitt í deildinni og kom Everton í 1-0.

Gylfi fylgdi á eftir skoti Theo Walcott sem Neil Etheridge hafði varið og setti boltann í autt markið.

Gylfi var að skota sitt sjötta mark í átta leikjum í deildinni sem er frábær árangur hjá okkar manni.

Hér má sjá mark Gylfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Í gær

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Í gær

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“