fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Mourinho útskýrir ferð sína á leik Belgíu og Íslands – Gæti komið á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. nóvember 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United var mættur á leik Belgíu og Íslands fyrir rúmri viku í Þjóðadeildinni.

Það vakti nokkra athygli að þessi sigursæli stjóri væri mættur á leikinn.

Hann útskýrði hins vegar ferð sína á leikinn og hún snérist fyrst og síðast um andlega heilsu, Romelu Lukaku.

,,Ég fór til að vera andlega með Lukaku, kanna stöðuna á honum og meiðslum hans,“ sagði Mourinho en Lukaku var ekki með í leiknum.

,,Roberto Martinez bauð mér að hitta hann en ég hafnaði því, ég vildi ekki trufla leikmann fyrir leik.“

,,Ég var mikið í símanum við Roberto, reyna að finna út vandamálin. Svo kann ég vel við það að horfa á fótbolta, ég var í London og lestin tekur stutta stund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Í gær

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Í gær

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“