fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Ramos sagður hafa fallið á lyfjaprófi eftir úrslitaleikinn – UEFA lét málið vera

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er ásakaður um að hafa fallið á lyfjaprófi eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017.

Football Leaks er aðilinn á bakvið þessar ásakanir en þar starfa rannsóknarblaðamenn sem hafa grafað djúpt í hin ýmis mál undanfarna mánuði.

Greint er frá því að Ramos hafi fallið á lyfjaprófi eftir að hafa tekið inn lyf sem kallast desametasome.

Þýska blaðið Der Speigel segir að UEFA hafi ekki refsað Ramos og eru sönnunargögnin falin í höfuðstöðvum sambandsins.

Ramos var fyrirliði Real í úrslitaleiknum fyrir ári síðan en liðið mætti þá Juventus og hafði betur 4-1.

UEFA á að hafa samþykkt afsökunarbeiðni frá Ramos og var ekki farið lengra með málið.

Lyfið er aðeins ólöglegt ef UEFA er ekki látið vita af notkun þess fyrirfram. Eitthvað sem Ramos gerði ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur