fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Birkir Bjarna fór í aðgerð – ,,Ég kem sterkari til baka“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, leikmaður Aston Villa, verður ekki með liðinu um helgina sem mætir Birmingham í ensku Championship-deildinni.

Um er að ræða gríðarlega stóran slag í næst efstu deild en bæði lið eru staðsett í Birmingham borg.

Birkir er að glíma við nárameiðsli og er ekki klár. Hann spilaði ekki með íslenska landsliðinu gegn Belgum og Katar á dögunum.

Birkir birti mynd af sér á Instagram nú rétt í þessu en hann þurfti á aðgerð að halda vegna meiðslanna.

Óvíst er hversu lengi Birkir verður frá en ljóst er að meiðslin voru í alvarlegri kantinum.

,,Aðgerðin gekk vel, ég kem sterkari til baka,“ skrifaði Birkir í færslunni sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn