fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndir af því þegar heimili Ronaldinho var straujað – Á ekki krónu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho, einn besti knattspyrnumaður allra tíma virðist vera auralaus og í talsverðu veseni.

Í heimalandi hans, Brasilíu var vegabréf hans og hjá bróðir hans tekið á dögunum.

Ronaldinho skuldar 1,75 milljón pund í sekt fyrir að byggja hús á ólöglegum stað. Samkvæmt fréttunum á Ronaldinho hins vegar bara 5,24 pund í bankanum. Aðeins um 800 krónur, hann getur því ekki borgað sektina.

Yfirvöld hafa látið til skara skríða og fóru að fjarlægja bifreiðar og málverk af heimili hans á dögunum.

Með þessu vilja yfirvöld ná fjármunum til baka.

Myndir af þessari aðgerð má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn