fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

,,Við viljum fá hann aftur hingað“ – Messi sárt saknað

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi ákvað eftir HM í sumar að leggja landsliðsskóna á hilluna allavega tímabundið.

Messi spilaði síðasta leik sinn þann 30. júní síðastliðinn er Argentína féll úr leik á HM í 4-3 tapi gegn Frökkum.

Eftir það ákvað Messi að taka sér frí en hann er reglulega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með ladsliðinu.

Paulo Dybala, liðsfélagi Messi hjá landsliðinu, segir að hans sé sárt saknað af leikmönnum liðsins.

,,Við viljum fá hann aftur hingað. Við vitum hversu mikilvægur hann er en þessi ákvörðun er ekki okkar,“ sagði Dybala.

Dybala fær þó meira að spila eftir þessa ákvörðun Messi og lék í 2-0 sigri á Mexíkó á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s