fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Hvað er að angra Mane? – Fór grátandi af velli

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool á Englandi, lék með landsliði Senegal í dag í Afríkukeppninni.

Mane er ein helsta stjarna Senegal og lék allan leikinn gegn Miðbaugs-Gíneu en Senegal hafði betur, 1-0.

Senegal er á toppnum í riðli A eftir sigurinn en Madagaskar á leik til góða og er þremur stigum á eftir.

Mane var sorgmæddur af einhverjum ástæðum eftir lokaflautið og grét er hann yfirgaf völlinn.

Talað var um tíma að Mane hafi meiðst í leiknum og hafi grátið vegna þess. Það er þó ekki talin vera ástæðan.

Það á eftir að koma í ljós hvað gerði Mane svo sáran en myndband af honum yfirgefa völlinn má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir