fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo fór á skeljarnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður í heimi hefur trúlofað sig samkvæmt fréttum í heimalandi hans, Portúgal.

Ronaldo fór á skeljarnar á dögunum og bað Georgina Rodriguez að giftast sér. Hún svaraði bónorði hans játandi.

Saman eiga þau eitt barn sem fæddist á síðasta ári, fyrir hafði Ronaldo eignast þjrú börn með staðgöngumæðrum.

Ronaldo hefur verið á toppnum síðasta áratuginn og virðist hvergi nærri hættur, hann yfirgaf Real Madrid í sumar og gekk í raðir Juventus.

Þau hafa sést með Cartier hringa undanfarið og eru sögð vera byrjuð að undirbúa stóra daginn.

Ronaldo hefur einnig verið í fréttum síðustu vikur fyrir ásakanir um hrottalega nauðgun árið 2009. Málið er aftur komið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik