fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Segist vera sá eini sem sagði nei við Zlatan – Kann ekki að biðja fallega

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic varð reiður á sínum tíma er hann fékk ekki leikboltann afhentan eftir leik gegn Lorient árið 2015.

Zlatan skoraði þrennu í leiknum og er það venjan að leikmenn sem skori þrjú mörk fái boltann í lok leiks.

Dómarinn Tony Chapron vildi þó ekki láta Zlatan fá boltann og er ‘sá eini’ sem hefur sagt nei við þennan goðsagnarkennda framherja.

,,Hann kom upp að mér og smellti bara fingrum og öskraði á mig: ‘Boltinn!’ sagði Chapron við the BBC.

,,Ég á fjórar dætur og ef þær biðja um eitthvað, ef þær biðja ekki fallega þá koma engin viðbrögð.“

,,Þetta var bara eins. Þetta er smá kennsla. Ég tel að þetta sé óvirðing, það er eitthvað að ef við gleymum því að biðja fallega um hluti.“

,,Þetta var byrjunin á ‘Ibrahimovic-sýningunni’ því enginn segir nei við Zlatan. Ég er örugglega sá eini.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United