fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

West Ham var að fá Nasri en hætti við – Sjáðu af hverju

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. nóvember 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að Samir Nasri, fyrrum leikmaður Manchester City, væri á leið til West Ham.

Nasri hefur undanfarna mánuði verið í banni frá fótbolta eftir að hafa tekið inn ólögleg efni er hann var hjá Sevilla.

Nú er banninu að ljúka og sýndi West Ham miðjumanninum áhuga. Hann mætti í læknisskoðun í dag.

Samkvæmt the Mirror er West Ham byrjað að skoða aðra möguleika en Nasri er einfaldlega í engu standi til að spila í efstu deild.

Matty Lawless, blaðamaður Mirror, segir að Nasri hafi mætt ‘feitur’ til félagsins í dag og mun ekki standast próf félagsins.

Nasri var frábær leikmaður á sínum tíma og á að baki fjölmarga leiki fyrir bæði Arsenal og City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir