fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Heimir útskýrir af hverju hann vildi ekki koma heim

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 08:00

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Næsti gestur þáttarins er þjálfari HB í Færeyjum, Heimir Guðjónsson sem var lengi þjálfari FH hér heima.

Heimir ákvað eftir tímabilið í Færeyjum að skrifa undir nýjan samning eftir að hafa unnið meistaratitilinn.

Fjölskyldu hans líður vel í Færeyjum og segist hann vinna með góðu fólki sem vilji alltaf hjálpa til.

,,Það gekk mjög vel. Mér og fjölskyldu minni hefur liðið vel þarna og þetta er frábært fólk sem vill allt fyrir mann gera,“ sagði Heimir.

,,Auðvitað er það þannig að þegar vel gengur þá vilja allir hjálpa til en þetta er mjög gott fólk.

,,Það kitlaði svolítið eftir að hafa unnið titilinn, það er erfiðara að verja titil, það kitlaði að sjá hvort það væri mögulegt að fylgja því eftir og að spila í forkeppni Meistaradeildarinnar.“

,,Eins og með Val í sumar, það eru ákveðnir möguleikar í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir að þessu var breytt.“

,,Valur spilaði við Rosenborg og voru dæmdir úr leik en þá fékk Valur annað tækifæri sem þeir vinna svo. Það eru möguleikar í forkeppninni.“

Meira:
Heimir ræðir einn umdeildasta leik Íslandssögunnar
Heimir ræðir umdeildan brottrekstur – Ekki fæddur í gær
Er þetta stærsti galli Heimis Guðjónssonar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota