fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Gæsahúð fyrir alla stuðningsmenn United – 32 ár frá bestu ákvörðun félagsins

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Manchester United hafi ekki verið sama lið undanfarin fimm ár eftir nokkur stjóraskipti.

United þurfti að finna arftaka hins goðsagnarkennda Sir Alex Ferguson árið 2013 en hann stýrði liðinu í 27 ár.

Ferguson vann ófáa titla á Old Trafford og er af mörgum talinn besti stjóri knattspyrnusögunnar.

Síðan hann hvarf á brott hafa menn eins og David Moyes, Louis van Gaal og Jose Mourinho reynt fyrir sér í Manchester.

Fyrir nákvæmlega 32 árum síðan þá tók United þá ákvörðun að ráða Ferguson sem hafði áður verið landsliðsþjálfari Skotlands og stjóri Aberdeen.

Það er líklega besta ákvörðun í sögu félagsins þó að hann hafi byrjað með erfiðleikum. Félagið stóð við bakið á sínum manni og það borgaði sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið