fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ógnvekjandi andrúmsloft í Serbíu – Sjáðu móttökurnar sem Liverpool fékk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool spilar þessa stundina við lið Red Star frá Serbíu en leikurinn er í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Það er ekki auðvelt að koma á heimavöll Red Star en stuðningsmenn liðsins eru mjög ástríðufullir.

Það er óhætt að segja að leikmenn Liverpool hafi fengið alvöru móttökur er þeir mættu til leiks.

Allir stuðningsmenn Red Star tóku sig saman og sungu ‘Fuck you Liverpool’ og heyrðist það út um allan bæ.

Staðan er markalaus þessa stundina en fimm mínútur eru búnar af leiknum.

Hér má sjá móttökurnar sem gestirnir fengu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal