fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Vegabréfið tekið af Ronaldinho – Á ekki þúsund krónur í bankanum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho, einn besti knattspyrnumaður allra tíma virðist vera auralaus og í talsverðu veseni.

Í heimalandi hans, Brasilíu eru nú fréttir um það að vegabréfið hafi verið tekið af honum.

Ronaldinho skuldar 1,75 milljón pund í sekt fyrir að byggja hús á ólöglegum stað.

Samkvæmt fréttunum á Ronaldinho hins vegar bara 5,24 pund í bankanum. Aðeins um 800 krónur, hann getur því ekki borgað sektina.

Vegna þess var Ronaldnho skipað að skila inn vegabréfinu sínu til að gera upp skuldir sínar.

Ronaldinho fær vegabréfið ekki aftur fyrr en málið leysist en Ronaldinho þénaði rosalega á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal