fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú Gylfa Þór Sigurðsson?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. desember 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.

Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir einn besta knattspyrnumann í sögu Íslands, Gylfa Þór Sigurðsson.

Um er að ræða mismunandi hluti en allt hefur þetta komið fram í fjölmiðlum. Hversu vel fylgist þú með?

Gylfi er líklega fremsti íþróttamaður Íslands í dag og því ekki úr vegi að skoða hvað þú veist um þennan snlling

Hversu vel þekkir þú Gylfa Þór??

Meira:
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú Eið Smára Guðjohnsen?

Hvaða ár er Gylfi Þór fæddur?

Hvert er uppeldisfélag Gylfa á Íslandi?

Með hvaða liði lék Gylfi sinn fyrsta leik í deildarkeppni á Englandi?

Hvaða þýska félag keypti Gylfa árið 2010?

Í hvaða borg skaut Gylfi íslenska U21 árs landsliðinu á EM árið 2010?

Hver var stjóri Swansea þegar Gylfi kom fyrst til félagsins árið 2012?

Hvaða stjóri Tottenham gerði það að sínu fyrsta verki að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson?

Gegn hvaða markmanni skoraði Gylfi sitt fyrsta mark á stórmóti í Frakklandi 2016?

Hvert var fyrsta treyjunúmer Gylfa hjá Reading?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“