Mohamed Salah leikmaður Liverpool er algjör goðsögn í heimalandinu, Egyptalandi.
Salah er skæarasta stjarna sem Egyptar hafa átt í fótboltanum, hann er einn besti leikmaður í heimi.
Salah hefur raðað inn mörkum fyrir Liverpool og nú var verið að gera styttu af honum í Sharm El Sheikh safninu.
Styttan er hins vegar illa heppnuð ef smá að orði komast, hún er ekkert lík Salah.
Styttan er eins og af litlu barni en fagn Salah má þó þekkja af myndinni.
Styttan er hér að neðan.