fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þetta má Sarri aldrei gera í leikjum Chelsea – Gæti haft mjög slæm áhrif

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea á Englandi, er hjátrúarfullur maður segir Jorginho, leikmaður liðsins en þeir tveir þekkjast vel.

Sarri hefur byrjað vel á Englandi með Chelsea og er liðið enn taplaust í deildinni eftir leik gegn Crystal Palace í dag. Chelsea hafði betur, 3-1.

Sarri neitar til að mynda að snerta boltann sem er notaður í leikjum en hann telur að það gæti haft hræðileg áhrif á sína menn.

,,Það er mjög auðvelt að skilja hann. Hann á engin leyndarmál og er mjög einfaldur maður. Hann er hjátrúarfullur og trúir á ýmislegt,“ sagði Jorginho.

,,Til dæmis þá mun hann aldrei snerta leikboltann. Ef við erum að tapa og þurfum að koma boltanum strax í leik þá kemur hann ekki nálægt honum – hann snertir hann aldrei.“

,,Það eru fleiri hlutir sem hann býður upp á líka en það er eðlilegt, ekki satt?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal