fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ný stytta af Salah vekur mikla athygli – Minnir á Fellaini

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, er vinsælasti leikmaður Egyptalands og hefur verið það í þónokkur ár.

Salah er gríðarlega vinsæll í heimalandinu og spilaði stórt hlutverk í að koma Egyptum á HM í Rússlandi í sumar.

Salah er ekki bara vinsæll hjá löndum sínum en hann er elskaður á Anfield eftir stórkostlegt tímabil í fyrra.

Nú er ný stytta af Salah að vekja athygli á netinu en hún er eftir listamanninn Mai Abdel Allah og er til sýningar í Egyptalandi.

Styttan þykir ekki líkjast Salah mikið og þá er sérstaklega talað um hár hans sem minnir á hár Marouane Fellaini.

Sjón er sögu ríkari en styttuna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal