fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega fallegt viðtal við markvörð Leicester – ,,Hann hefði gert allt fyrir þig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Cardiff í 11. umferð vetrarins.

Aðeins eitt mark var skorað í Wales í dag en það gerði Demarai Gray fyrir gestina í síðari hálfleik.

Mikil sorg ríkir hjá Leicester þessa dagana en eigandi liðsins, Vichai Srivaddhanaprabha, féll frá um síðustu helgi.

Srivaddhanaprabha var gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum og leikmönnum og þykir hafa verið mjög góður maður.

Srivaddhanaprabha eignaðist meiri hlut í Leicester fyrir átta árum og sá sína menn vinna úrvalsdeildina óvænt árið 2016.

Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, ræddi eigandann eftir sigurinn í dag og hafði mjög fallega hluti að segja.

,,Það er ekki hægt að biðja um betri stjórnarformann. Hann hafði stór áhrif á mig en ekki bara mig,“ sagði Schmeichel.

,,Hann hafði áhrif á svo mikið af fólki. Það er hægt að sjá sorgina sem ríkir í knattspyrniheiminum.“

,,Það var ekkert sem hann hefði ekki gert fyrir þig. Hann hefði hjálpað þér með hvað sem er og var alltaf til staðar fyrir alla.“

Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal