fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Guðjón Þórðarson tekur að sér starf í Færeyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 20:13

Guðjón Þórðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfari, er nýr þjálfari NSÍ Runavík í Færeyjum.

Þetta staðfesti félagið í dag en Guðjón hefur verið orðaður við starfið undanfarnar vikur.

Guðjón var síðasta þjálfari Grindavíkur hér heima en hefur verið í fríi frá boltanum síðustu ár.

Guðjón er 63 ára gamall í dag og er annar Íslendingurinn í Færeyjum en Heimir Guðjónsson er þjálfari HB.

Guðjón gerir tveggja ára samning við NSÍ en félagið hafnaði í öðru sæti deildarinnar á tímabilinu í sumar.

Guðjón býr yfir gríðarlegri reynslu og hefur þjálfað lið eins og Stoke og Barnsley á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal