fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gylfi lagði upp og Jói Berg skoraði – Newcastle vann loksins leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton í dag sem vann 3-1 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Everton var mun sterkari aðilinn á Goodison Park í sigrinum en Gylfi lék allan leikinn og lagði upp fyrsta mark liðsins. Brassinn Richarlison komst tvisvar á blað fyrir heimamenn.

Jóhann Berg Guðmundsson komst á blað fyrir Burnley sem tapaði 3-2 á útivelli gegn West Ham.

Felipe Anderson var frábær fyrir West Ham og gerði tvö mörk fyrir liðið í síðari hálfleik áður en Javier Hernandez gerði út um leikinn.

Newcastle vann þá loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Watford þar sem Ayoze Perez reyndist hetjan.

Leicester City fagnaði svo að lokum sigri gegn Cardiff þar sem Demarai Gray gerði eina mark leiksins.

Everton 3-1 Brighton
1-0 Richarlison(26′)
1-1 Lewis Dunk(33′)
2-1 Seamus Coleman(50′)
3-1 Richarlison(77′)

West Ham 4-2 Burnley
1-0 Marko Arnautovic(10′)
1-1 Jóhann Berg Guðmundsson(45′)
2-1 Felipe Anderson(68′)
2-2 Chris Wood(77′)
3-2 Felipe Anderson(84′)
4-2 Javier Hernandez(92′)

Newcastle 1-0 Watford
1-0 Ayoze Perez(65′)

Cardiff 0-1 Leicester City
0-1 Demarai Gray(55′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal