fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt augnablik er Leicester komst yfir – Skammarleg ákvörðun dómarans?

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það braust út ótrúleg gleði í Cardiff í dag er lið Leicester City komst yfir gegn heimamönnum í ensku úrvalsdeildinni.

Demarai Gray kom Leicester yfir á 55. mínútu leiksins og fögnuðu allir stuðningsmenn og leikmenn saman.

Eins og flestir vita varð Leicester fyrir áfalli á dögunum er eigandi liðsins Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi.

Aðeins vika er síðan eigandinn og fjórir aðrir létu lífið í slysinu er þyrlan hrapaði fyrir utan leikvang Leicester.

Það varð allt vitlaust eftir mark Gray og var því fagnað innilega. Gray reif sig úr treyjunni og heiðraði minningu Srivaddhanaprabha.

Það sem vekur mesta athygli er að Gray fékk spjald fyrir að rífa sig úr treyjunni og fékk enga sér meðferð frá dómaratríóinu þrátt fyrir mikla sorg.

Mikil reiði er á samskiptamiðlum eftir spjald Gray en flestir telja að það sé út í hött að spjalda leikmanninn fyrir að missa sig aðeins eftir erfiða viku.

Fagn leikmanna og stuðningsmanna sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal