fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu bolina sem leikmenn Leicester klæddust fyrir leik – The Boss

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, lét lífið um síðustu helgi eftir hræðilegt þyrluslys fyrir utan leikvang liðsins.

Srivaddhanaprabha sá sína menn í Leicester gera jafntefli við West Ham en hann var mættur í sitt sæti á vellinum að venju.

Eftir leikinn steig Srivaddhanaprabha upp í þyrlu sína sem hrapaði fyrir utan leikvanginn stuttu eftir flugtak.

Það ríkir mikil sorg í Leicester og í knattspyrnuheiminum eftir andlát Srivaddhanaprabha sem var mjög vinsæll og góður maður.

Leicester spilar við Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 og heiðruðu leikmenn Leicester fyrrum eiganda sinn fyrir leik.

‘The Boss’ stendur framan á bolum leikmanna Leicester í Wales og mynd fylgir af eigandanum.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal