fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Rashford hetja Manchester United í blálokin

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1-2 Manchester United
1-0 Callum Wilson(11′)
1-1 Anthony Martial(35′)
1-2 Marcus Rashford(92′)

Manchester United lyfti sér upp í sjöunda sæti ensku deildarinnar í dag er liðið heimsótti Bournemouth í 11. umferð.

Bournemouth var fyrir ofan United fyrir leikinn í dag og er það enn þrátt fyrir tapið en aðeins markatala skilur liðin að.

Callum Wilson kom Bournemouth yfir snemma leiks í dag en hann skoraði eftir aðeins 11 mínútur fyrir heimamenn.

Anthony Martial hefur verið heitur fyrir United undanfarið og jafnaði hann svo metin fyrir gestina fyrir lok fyrri hálfleiks.

Staðan var 1-1 þar til á 92. mínútu leiksins er Marcus Rashford tryggði United sigur eftir flottan undirbúning Paul Pogba og lokastaðan, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal