fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Fékk að mæta hetjunni sinni í deildarbikarnum – Vill fá að spila með honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount, leikmaður Derby, átti flottan leik í vikunni er liðið rétt tapaði 3-2 gegn Chelsea í enska deildarbikarnum.

Mount er einmitt samningsbundinn Chelsea en fékk grænt ljós á að taka þátt í leiknum gegn sínu eigin félagi.

Mount er uppalinn hjá Chelsea og hefur lengi verið partur af félaginu. Hann vill spila fyrir aðalliðið einn daginn.

Miðjumaðurinn mætti hetjunni sinni í leiknum á miðvikudag en David Luiz kom inná sem varamaður í sigri Chelsea.

Mount er mikill aðdáandi Luiz og fékk mynd af sér með varnarmanninum fyrir um fimm árum síðan er hann var 14 ára gamall.

Hann fékk svo aftur mynd af sér með Luiz fyrir leik vikunnar og talaði vel um Brasilíumanninn í færslu á Instagram sem Luiz sjálfur birti svo.

Gaman að þessu en færsluna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal