fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

,,Við erum ekki hræddir við Manchester United“ – Jafnvel sigurstranglegri

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Bournemouth eru alls ekki hræddir fyrir leik gegn Manchester United í úrvalsdeildinni í dag.

Bournemouth er fyrir leikinn þremur stigum fyrir ofan United en það síðarnefnda er mun stærra lið á blaði.

Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, hefur fulla trú á sínu liði og telur að einhverjir gætu horft á þá sem sigurstranglegra liðið.

,,Hræðsla spilar svo sannarlega ekki inn í. Miðað við leikform þá væri hægt að segja að við værum sigurstranglegri,“ sagði Francis.

,,Við horfum ekki á þessa leiki eins og við gerðum. Við höfum trú á því að við getum unnið þá.“

,,Miðað við stigin sem við höfum safnað, jafnvel þó við töpum fyrir United þá mun fólk hugsa ‘Þetta er í lagi, þeir hafa byrjað vel’ en við sjáum það ekki þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal