fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool í ótrúlegum leik árið 2009 – Hvar eru þeir í dag?

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. nóvember 2018 19:10

Arshavin í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun er Arsenal fær lið Liverpool í heimsókn á Emirates.

Það er yfirleitt boðið upp á frábæra skemmtun er þessi lið eigast við og má búast við mörkum á morgun.

Arsenal er taplaust í síðustu 12 leikjum sínum í öllum keppnum og Liverpool er þá taplaust í deildinni á tímabilinu.

Það er við hæfi að rifja upp magnaðan leik sem fór fram árið 2009 er þessi lið áttust við og skildu jöfn, 4-4.

Andriy Arshavin mun aldrei gleyma þessari viðureign en hann gerði öll fjögur mörk Arsenal í leiknum.

Það er áhugavert að skoða leikmennina sem voru á vellinum í þeim stórskemmtilega leik og hvar þeir eru í dag.

Byrjunarlið Arsenal:

Markvörður:

Lukasz Fabianski (Spilar með West Ham í dag)

Vörn:

Bacary Sagna (Spilar með Montreal Impact í dag)

Kolo Toure (Hættur)

Mikael Silvester (Hættur)

Kieran Gibbs (Spilar með West Brom í dag)

Miðja:

Andriy Arshavin (Spilar með Kairat í dag)

Alex Song (Spilar með Sion í dag)

Cesc Fabregas (Spilar með Chelsea í dag)

Denilson (Spilar með Cruzeiro í dag)

Samir Nasri (Samningslaus)

Framherji:

Nicklas Bendtner (Spilar með Rosenborg í dag)

Byrjunarlið Liverpool:

Markvörður:

Pepe Reina (Spilar með AC Milan í dag)

Vörn:

Alvaro Arbeloa (Hættur)

Jamie Carragher (Hættur)

Daniel Agger (Hættur)

Fabio Aurelio (Hættur)

Miðja:

Xabi Alonso (Hættur)

Javier Mascherano (Spilar með Hebei China Fortune í dag)

Yossi Benayoun (Spilar með Maccabi Petah Tikva í dag)

Dirk Kuyt (Hættur)

Albert Riera (Hættur)

Framherji:

Fernando Torres (Spilar með Sagan Tosu í dag)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum