fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Enski boltinn fer yfir til Símans á næstu leiktíð – Höfðu betur gegn Vodafone

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. nóvember 2018 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síminn hefur unnið útboð um sýningarrétt á enska boltanum. Þetta herma öruggar heimildir.

Fréttir um þetta fóru að heyrast um hádegi og nú hefur þetta fengið staðfest.

Enski boltinn hefur átt heimili á Stöð2 Sport síðustu ár en talsvert er síðan að Skjár Einn sem síðan varð að Sjónvarpi Símanns var með þetta vinsæla efni.

Stöð2 Sport reyndi einnig að kaupa réttinn en Síminn bauð hærra verð og hreppti því hnossið. Stöð2 Sport er nú í eigu Vodafone sem gæti hafa orðið til þess að Síminn bauð hærra verð en áður enda um að ræða samkeppnisaðila.

Enska úrvalsdeildin er vinsælasta íþróttaefni á Íslandi og í herbúðum Símanns hefur verið fagnað vel í dag.

Samningurinn er til nokkura ára og ljóst er að Síminn mun þurfa að bæta við sig starfsfólki til að sinna þessu vinsæla efni.

Enska úrvalsdeildin er vinsælasta íþróttaefni í heimi og kostar svona samningur háa fjárhæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum