fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Kvíði algengt vandamál í fótbolta á Íslandi – ,,Ísland er gríðarlega langt á eft­ir“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson varnarmaður Vals var á dögunum á ráðstefnu á vegum FIFPro, leikmannasamtökin á Íslandi sendu hann sem fulltrúa sinn. Arnar ræðir við mbl.is um málið.

Þarna var rætt um andlega heilsu íþróttamanna en Arnar hefur rætt opinskátt um málefni hjá sér.

Meira:
Arnar Sveinn hefur verið með samviskubit frá því að mamma hans dó – ,,Mér fannst ég eiga að gráta meira“

Arnar segir að margir leikmenn í Pepsi deild karla glími við kvíða en umræða um andlega heilsu hefur aukist mikið í tengslum við íþróttir.

„Ég þekki fullt af leik­mönn­um sem eru ótrú­lega kvíðnir fyr­ir því að koma inn á fót­bolta­völl­inn. Þeim finnst gam­an í fót­bolta, gam­an að æfa, en finnst ekki gam­an að spila leik­ina því þeir verða svo kvíðnir. Marg­ir af þeim eru meðal betri leik­manna Pepsi-deild­ar­inn­ar,“ seg­ir Arn­ar Sveinn Geirs­son við Morgunblaðið.

„Það voru þarna full­trú­ar leik­manna­sam­taka alls staðar að úr heim­in­um og alls um 100-120 manns. Það sem sló mann mest var það hve Ísland er gríðarlega langt á eft­ir í þess­um efn­um,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu