fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Hólmar Örn með slitið krossband?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 17:32

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Rúnarsson, leikmaður Levski Sofia, þurfti að fara af velli í dag er liðið mætti Cherno More í búlgarska bikarnum.

Hólmar entist í aðeins sex mínútur í leiknum í dag en Levski er úr leik eftir tap í vítakeppni.

Íslenski landsliðsmaðurinn ræddi við Mbl.is í kjölfarið þar sem hann greinir frá því að meiðslin gætu verið alvarleg.

„Ég fann eitt­hvað snú­ast í hnénu og sárs­auka sem fylgdi,sagði Hólmar í samtali við Mbl.

,,Ég hef ekki lent í nein­um hné­meiðslum áður þannig get litið sagt um hvað þetta er en ég fer í mynda­töku á morg­un. Þeir eru hrædd­ir um þetta sé kross­bandið en það kem­ur í ljós á morg­un.“

Hólmar byrjar reglulega leiki í Búlgaríu og var hann þá partur af íslenska landsliðinu gegn Frökkum og Sviss fyrr í mánuðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum