fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Kjartan fékk tækifæri og setti þrennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 16:53

Kjartan Henry Finnbogason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var í stuði í Ungverjalandi í dag er hann gerði þrennu fyrir lið Ferencvaros.

Kjartan samdi við Ferencvaros fyrr á árinu en hann hafði áður skorað grimmt með Horsens í Danmörku.

Kjartan hefur þó lítið fengið að spila eftir komuna þangað en svaraði kallinu í sigri á Sarvar í dag.

Framherjinn gerði þrennu í öruggum 4-0 sigri en hann gerði eitt mark í fyrri og tvö í seinni.

Það ber að nefna að þessi leikur var í bikarnum og vonandi fær Kjartan nú fleiri tækifæri í deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum