fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Nýtt sjónarhorn af þyrluslysinu hræðilega – Flugmaður missti alla stjórn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. október 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfilegt atvik átti sér stað um helgina fyrir utan heimavöll Leicester City í ensku úrvalsdeildinni.

Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester og fimm aðrir létust þá í þyrluslysi rétt fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium.

Slysið átti sér stað eftir 1-1 jafntefli Leicester við West Ham en eigandinn var vanur að yfirgefa svæðið á þyrlu.

Fyrr í dag var birt myndband af því er þyrlan hrapaði en öryggismyndavél náði því á upptöku.

Nú í kvöld var annað myndband birt af slysinu en þar má sjá þyrluna hringsnúast áður en hún fellur til jarðar.

Þetta nýja sjónarhorn er ansi ógnvekjandi en öryggisverðir vallarins urðu vitni af því þegar flugmaður hennar missti alla stjórn.

Við vörum við myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“