fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Hvað voru Neville og Carragher að ræða um? – Aðdáendur skilja ekkert

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. október 2018 17:14

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykja ekki margir vera eins skemmtilegir í settinu og þeir Jamie Carragher og Gary Neville sem vinna hjá Sky Sports.

Neville er fyrrum leikmaður Manchester United og Carragher lék þá allan sinn feril með Liverpool.

Þeir sjá báðir um þáttinn Monday Night Football á Sky sem er gríðarlega vinsæll á mánudagskvöldum.

Klippa af þeim félögum frá því í gær vekur nú verðskuldaða athygli en þar ræddu þeir málin á háu nótunum.

Aðdáendur hafa mjög gaman að en enginn virðist skilja hvað þeir hafi verið að segja við hvorn annan.

Það er erfitt að útskýra þessar rökræður þeirra félaga en sjáðu hvort þú náir að skilja það sem þeir eru að ræða um!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“