fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Mahrez skaut City á toppinn með sigri á Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. október 2018 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez hefur komið Manchester City aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar en liðið heimsótti Tottenham í kvöld.

Leikið var á ömurlegum Wembley vellinum sem er illa farinn eftir NFL leiki.

Markið kom snemma leiks en Raheem Sterling spólaði sig í gegnum vörn Tottenham og lagði boltann út á Mahrez.

Mahrez sem hafi hægt um sig til að byrja með hjá City er að hitna og kláraði færið auðveldlega.

Tottenham fékk nokkra fína sénsa til að jafna leikinn en mistókst það. City er því komið aftur á toppinn með betri markatölu en Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal