fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Maðurinn sem gerði það ómögulega – Eitt ótrúlegasta augnablik íþróttasögunnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. október 2018 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuheimurinn mun aldrei gleyma því sem Vichai Srivaddhanaprabha afrekaði með enska úrvalsdeildarfélagið Leicester City.

Í gær var staðfest að Srivaddhanaprabha hafi látist í þyrluslysi um helgina en þyrla hans hrapaði fyrir utan King Power völlinn eftir leik gegn West Ham í úrvalsdeildinni.

Srivaddhanaprabha eignaðist meirihlut í Leicester fyrir átta árum síðan og sá um rekstur félagsins ásamt fjölskyldu sinni.

Leicester var í næst efstu deild er hann tók við keflinu og hefur uppgangur liðsins síðustu ár verið ótrúlegur.

Þar ber helst að nefna tímabilið 2015/2016 þegar liðið kom öllum á óvart og vann ensku úrvalsdeildina.

Leicester hafði rétt bjargað sér frá falli tímabilið áður en allir komu saman ári seinna og gerðu óvænta atlögu að titlinum.

Það er það ótrúlegasta sem hefur gert í enskri knattspyrnu að margra mati en liðið átti í raun engan rétt á að berjast um titilinn og hvað þá fagna sigri í deildinni.

Hamingja, barátta og ástríða er það sem Srivaddhanaprabha stóð fyrir og er ólíklegt að eitthvað þessu líkt gerist aftur á lífsleiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal