fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

United segir Pogba að hætta – Þessir tveir gætu tekið við af Mourinho

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester City mun hafa betur gegn Tottenham í baráttu um Frenkie de Jong, leikmann Ajax. (Star)

Antonio Conte, fyrrum stjóri Chelsea og Max Allegri, stjóri Juventus eru líklegastir til að taka við af Jose Mourinho hjá Manchester United. (Express)

Juventus hefur áhuga á að fá Paul Pogba aftur til félagsins og gæti reynt við hann í janúar. (Tuttosport)

United hefur skipað Pogba að hætta að tala um vandamál sín við Mourinho og þann möguleika að fara í janúar. (Mirror)

Napoli er ekki tilbúið að hlusta á tilboð fyrir neðan 90 milljónir punda fyrir Lorenzo Insigne sem er orðaður við Liverpool. (Gazzetta dello Sport)

Raul Sanllehi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, útilokar það að félagið muni leyfa leikmönnum að spila fyrir félagið með eitt ár eftir af samningi sínum í framtíðinni. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið