fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Leeds gerði allt vitlaust á Twitter – Fast skot á einn vinsælasta söngvara Bretlands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Leeds United á Englandi kveikti í Twitter í dag er liðið ákvað að svara söngvaranum Niall Horan.

Horan er heimsþekktur söngvari en hann var lengi partur af hljómsveitinni One Direction sem gerði allt vitlaust af sínum tíma.

One Direction var mjög vinsæl strákahljómsveit frá 2010 til 2016 en hafa verið í fríi undanfarin tvö ár.

Horan er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann styður lið Derby sem leikur í Championship-deildinni með Leeds.

Leeds er á toppi deildarinnar þessa stundina, eitthvað sem Horan er illa við og greindi frá því á Twitter.

,,Engum líkar við Leeds,“ skrifaði Horan á Twitter áður en Leeds ákvað að svara fyrir sig og skaut fast á söngvarann.

Leeds segir Horan að setja sig í stand og koma hljómsveitinni aftur í gang frekar en að reyna fyrir sér einn á sviðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“