fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þessi sex lög hafa haft mest áhrif á Guardiola – Þyrfti að hitta Geir Ólafsson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City er í skemmtilegu viðtali við BBC þar sem hann fer yfir hlutina.

Guardiola hlustar mikið á tónlist og greindi frá því hvaða sex lög hann elskar mest.

Um er að ræða lög sem hafa haft áhrif á hann á ferli sínum í fótbolta og kveikt neista.

Eitt lagið er New York, New York í flutningi Frank Sinatra en hann þyrfti að heyra Geir Ólafsson taka lagið. Það væri sterkur leikur fyrir hann.

Lögin sex sem Guardiola elskar:
Don’t Look Back in Anger, Oasis. (1996)
The Healing Day, Bill Fay (2012)
Fiesta, Joan Manuel Serrat (1970)
Amor Particular, Lluis Llach (1984)
New York, New York, sungið af Frank Sinatra (1980)
Your Song, Elton John (1970)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“