fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hlóð í flugeldasýningu – Dortmund niðurlægði Atletico

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu og Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield þegar Rauða stjarnan kom í heimsókn.

Roberto Firmino hlóð í fyrsta mark leiksins áður en Mohamed Salah sem er að ná flugi skoraði tvö.

Það var svo Sadio Mane sem skoraði fjórða mark leiksins en áður klúðraði hann vítaspyrnu. Liverpool er með sex stig eftir þrjá leiki.

Í sama riðli vann gerðu PSG og Napoli 2-2 jafntefli en PSG er með fjögur stig en Napoli er með fimm. Angel Di Maria bjargaði stigi í uppbótartíma

Barcelona vann 2-0 sigur á Inter á Nou Camp en Rafinha og Jordi Alba skoruðu mörkin.

Atletico Madrid var niðurlægt í Þýskalandi þar sem Dortmund vann 4-0 sigur. Raphael Guerreiro skoraði tvö en Axel Witsel og Jadon Sancho eitt hvor.

Úrslit kvöldsins:
Liverpool 4 – 0 Rauða stjarnan
PSG 1 – 2 Napoli
Dortmund 4 – 0 Atletico Madrid
Barcelona 2 – 0 Inter
Lokomotiv Moskva 1 – 3 Porto
Galatasaray 0 – 0 Schalke

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“