fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Lést 12 ára eftir harða baráttu við krabbamein: ,,Við munum sakna þín svo mikið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Middleton var 12 ára gamall þegar hann lést á dögunum eftir harða baráttu við krabbamein.

Middleton elskaði Arsenal og hafði myndað gott samband við stjörnu liðsins, Mesut Özil.

Özil hafði hitt Middleton nokkrum sinnum og áttu þeir gott samband.

Middleton var gestur Özil á úrslitum enska bikarsins árið 2017 en einnig bauð Özil honum á leiki á Emirates vellinum.

,,Svo sorglegt að heyra að vinur minn og stuðningsmaður Arsenal, Charlie, hafi fallið frá eftir langa baráttu við krabbamein,“ skrifar Özil.

,,Hvíldu í friði, við munum sakna þíns svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“