fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Heimtar að reglunum verði breytt – Krakkar spila tölvuleiki og hafa engan áhuga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 13:35

De Laurentiis ásamt Maurizio Sarri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, segir að það þurfi að breyta reglum fótboltanns eigi íþróttin ekki að deyja út.

De Laurentiis segir að krakkar í dag séu að missa áhugann á íþróttinni og vilja frekar spila tölvuleiki.

Hann telur að það myndi hjálpa til ef leiktíminn yrði styttur. Að mati De Laurentiis eru 45 mínútur of langur tími fyrir einn hálfleik.

,,Við erum að skemma fótboltann. Við verðum að horfa til framtíðarinnar því unga fólkið er allt að spila tölvuleiki. Við erum að sökkva,“ sagði De Laurentiis.

,,Þið munið sjá það eftir átta ár, börn sem voru að fæðast munu ekki fylgjast með fótbolta.“

,,Þetta er okkur að kenna, við erum gamlir hálfvitar. Leikir eru leiðinlegir og of langir. Þetta svæfir fólk.“

,,Það þarf að spila tvo 30 mínútna hálfleiki með tveggja eða þriggja mínútna pásu. Ef það væri ekki pása þá til hvers er þjálfarinn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“