fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Chelsea getur ekki sagt nei við Lampard – Tóku U-beygju og gáfu grænt ljós

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi mun spila við Derby County í enska deildarbikarnum í næstu viku en leikurinn fer fram á Stamford Bridge.

Stjóri Derby er enginn annar en Frank Lampard en hann er í guðatölu hjá Chelsea og spilaði lengi með félaginu.

Í síðasta mánuði var greint frá því að þeir Mason Mount og Fikayo Tomori mættu ekki spila með Derby í leiknum.

Leikmennirnir tveir eru í láni hjá Derby frá Chelsea og hafa spilað stórt hlutverk undir Lampard á leiktíðinni.

Chelsea hefur nú tekið U-beygju og hefur ákveðið að gefa Lampard grænt ljós á að nota leikmennina.

Þetta staðfesti félagið í dag og verða því allir leikmenn Championship-liðsins klárir í þetta erfiða verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir