fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borusssia Dortmund reynir að nýta sér það hversu vel Jadon Sancho hefur vegnað hjá félaginu á síðustu mánuðum.

Sancho er 18 ára gamall kantmaður sem var hjá Manchester City en hann ákvað að fara til Dortmund.

Þar hefur hann fengið að spila mikið og komið sér þannig inn í enska landsliðið.

Nú horfir Dortmund til þess að krækja í unga og efnilega leikmenn frá Englandi og horfir nú til Bobby Duncan.

Duncan er 17 ára gamall framherji en frændi hans er Steven Gerrard, goðsögn í enskum fótbolta.

Duncan kom til Liverpool frá Manchester City í sumar og er byrjaður að æfa með aðalliði Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm