fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Hörður lék allan leikinn í sigri – Sverrir Ingi skoraði

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. október 2018 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir lið CSKA Moskvu í dag sem mætti Anzhi í rússnensku úrvalsdeildinni.

Hörður var partur af fimm manna varnarlínu CSKA í leiknum og stóð sig með prýði í 2-0 sigri á útivelli.

CSKA lyfti sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigri og er sex stigum á eftir toppliði Zenit.

Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson spiluðu þá allir í 2-1 tapi Rostov gegn Lokomotiv Moskvu.

Sverrir skoraði eina mark Rostov í leiknum en hann jafnaði metin fyrir liðið í 1-1 á 27. mínútu.

Viðar Örn Kjartansson leikur einnig með Rostov en hann sat allan tímann á varamannabekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid