fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karen Carney sóknarmaður Chelsea og enska kvennalandslðsins fékk heldur betur ljót skilaboð send í gær.

Skilaboðin komu eftir sigur Chelsea á Fiorentina en Phil Neville, þjálfari kvennalandsliðsins er brjálaður.

Notandinn, Dzo09 sendi skilaboðin á Carney eftir leik og var ekki ánægður með að hún skildi ekki skora fleiri mörk en hún skoraði sigurmark leiksins.

,,Hversu mörg færi þarftu til að skora í seinni hálfleik, heimska,“ skrifaði hann fyrst.

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og krabbamein, ég vona að þér verði nauðgað til dauða.“

Neville er afar óhress enda eru skilaboðin ógeðsleg. ,,Skilboð sem leikmaður minn fékk í gærvöldi eru ógeðsleg, hvað ætlar Instagram að gera í þessu,“ skrifar Neville.

Skilaboðin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra