fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Skrifaði undir níu ára samning í Madríd þrátt fyrir áhuga Barcelona

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 17:03

Saul Niguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez, leikmaður Atletico Madrid, ætlar sér að enda ferilinn hjá félaginu þrátt fyrir áhuga Barcelona.

Barcelona hefur lengi elst við þennan öfluga leikmann en hann er aðeins 23 ára gamall og er lykilmaður í Madríd.

Saul skrifaði undir níu ára samning við Atletico á síðasta ári og er ekki á förum á næstunni.

,,Þess vegna skrifaði ég undir langtímasamning við Atletico,“ sagði Saul í samtali við Radio Nacional.

,,Það er mitt plan, að vera hjá Atletico allan minn feril en þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum.“

,,Já ég vil enda ferilinn hjá Atletico en kannski á ég tvö slæm ár og þeir munu ekki elska mig lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir