fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Björn Berg Bryde í Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Berg Bryde hefur skrifað undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Þetta hefur verið staðfest.

Björn kemur til liðsins frá Grindavík þar sem hann hefur verið jafn besti leikmaður liðsins síðustu ár.

Björn ólst upp hjá FH en hefur nú samið við Stjörnuna. Hann mun keppa við Daníel Laxdal og Brynjar Gauta Guðjónsson um stöðu í hjarta varnarinnar.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Stjarnan hefur samið við miðvörðinn knáa Björn Berg Bryde. Björn skrifaði undir 3 ára samning við félagið en hann hefur undanfarin ár spilað með Grindavík þar sem hann hefur meðal annars leikið okkur Stjörnumenn grátt. Stjórn knattspyrnudeildar bindur miklar vonir við þennan stóra og stæðilega leikmann.

Björn vertu velkominn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir