fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Vonar að FIFA lagi hræðilegan „galla“ Alberts – ,,Fattasmekkur hans hræðir mig meira en dauðinn“

433
Mánudaginn 8. október 2018 20:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk á dögunum í raðir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni. Þar byrjar hann með látum.

Albert er nú staddur í Frakklandi þar sem hann er með íslenska landsliðinu í verkefni. Liðið leikur æfingaleik gegn Frökkum á fimmtudag, liðið mætir síðan Sviss í Þjóðadeildinni eftir slétta viku.

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, nafni og frændi Alberts vill að FIFA geri breytingar á honum í leik sínum, FIFA19.

Albert Brynjar hefur lengi verið hvítar gallabuxur sem frændi sinn notaði á heilanum, það hefur sést á samfélagsmiðlum.

Hann vill að FIFA bregði á leik og setji Albert í þessar buxur í leiknum. ,,TAkk FIFA fyrir að laga það að Petr Cech sé með hjálm,“ sagði Albert Brynjar á Twitter.

,,Núna lagið gallann varðandi frænda minn, Albert Guðmundsson þar sem hann sést í sínum hræðilegu en jafn framt uppáhalds hvítu gallabuxunum. Á meðan getið þið lagað einkunn hans.“

Hann hefur áður gert grín að buxum Alberts. ,,Hvað er hræðir mig meira en dauðinn? Fatasmekkurinn hjá litla frænda,“ skrifaði Albert eitt sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi