fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Finnst verðlag KSÍ furðulegt – ,,Of dýrt fyrir vöruna sem KSÍ er að selja“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. október 2018 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur illa hjá knattspyrnusambandi Íslands að selja miða á leik gegn Sviss í Þjóðadeildinni í næstu viku.

Mikið stuð hefur verið í kringum karlalandsliðið undanfarin ár eftir keppni á EM 2016 og HM fyrr á þessu ári.

Gengi Íslands undanfarið hefur hins vegar ekki verið gott og vann liðið síðast keppnisleik fyrir ári síðan.

Ísland mætti Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni nýlega og tapaði þeim leikjum stórt. Staðreyndin er sú að liðið er ekki að spila eins vel og undanfarin ár.

Guðni Rúnar Gíslason, hagfræðingur, fer yfir málin á Twitter síðu sinni en KSÍ er að rukka minnst 3,500 krónur fyrir miða á leikinn gegn Sviss á Laugardalsvelli.

,,Þetta snýst því ekki bara um að fólk sé að snúa baki við liðinu. Miðarnir eru bara of dýrir fyrir vöruna sem KSÍ er að selja,“ skrifar Guðni á meðal annars.

Hæsta miðaverð á Laugardalsvöll er 7,500 krónur en búast má við að það verði ekki uppselt á leikinn á mánudaginn næstkomandi. Í síðustu viku var greint frá því að aðeins 2000 miðar væru seldir.

,,Þetta hefði mögulega gengið ef við hefðum dregiðst á móti meira spennandi þjóðum,“ bætir Guðni við.

,,Sviss er ekki Spánn eða England. Bottom line: KSÍ er að sjá hámark á hvað hægt er að rukka fyrir miðana.“

Hér má sjá færslur Guðna í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum